Opnið gluggann Vörurakningarfærslur.

Birtir nákvæmar upplýsingar um vörurakningarfærslurnar sem tengjast viðkomandi vöru, viðskiptamanni eða lánardrottni.

Úr þessum glugga fæst einnig aðgangur að spjöldum með upplýsingum um raðnúmer og lotunúmer, en þaðan má rekja og vinna við einstök vörurakningarnúmer.

Ef sérstök færsla með upplýsingum um rað- og lotunúmer er til er hægt að opna hana úr vörurakningarfærslulínunni með því að velja reitinn við tilgreint vörurakningarnúmer.

Ábending

Sjá einnig