Opnið gluggann Samningsbreytingaskrá.

Inniheldur lista yfir breytingar á þjónustusamningi sem hefur verið skráður, t.d. þegar næsta reikningstímabili og næstu reikningsdagsetningu hefur verið breytt. Glugginn sýnir reitinn sem hefur breyst, fyrra gildið og það nýja, ásamt dag- og tímasetningunni þegar breytingin tók gildi.

Ekki er hægt að búa til nýja kladdafærslu í þessum glugga. Ef gátmerki er í reitnum Skrá breytingar á samningi á flýtiflipanum Samningar í glugganum Þjónustukerfisgrunnur skráir kerfið þjónustusamningsbreytingar sjálfkrafa.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig