Tilgreinir upplýsingar um breytingar á þjónustusamningnum (ekki á þjónustusamningstilboðinu). Kerfið fyllir sjálfvirkt í þessa töflu þegar upplýsingum um þjónustusamninginn og samningslínurnar er breytt.
Reiturinn Skrá breytingar á samningi í töflunni Þjónustukerfisgrunnur ákvarðar hvort kerfið fyllir sjálfvirkt í samningsbreytingaskrána.