Opnið gluggann Staðlað þjónustukótaspjald.

Inniheldur upplýsingar um einn staðlaðan þjónustukóta. Staðlaðir þjónustukótar eru settir upp til að gera notanda kleift að setja hefðbundnar þjónustulínur sjálfvirkt inn í þjónustuskjöl. Hægt er að nota gluggann til að skoða eða breyta upplýsingum um staðlaðan þjónustukóta. Einnig er hægt að opna lista yfir tilbúna staðlaða þjónustukóta.

Glugginn er í tveimur hlutum; haus, sem inniheldur almennar upplýsingar um kótann, og línur, sem birta þjónustulínurnar sem tengjast kótanum.

Til að fá hjálp fyrir tiltekinn reit í glugganum er smellt á reitinn og smellt á F1.

Ábending

Sjá einnig