Inniheldur þjónustulínur fyrir hvern staðlaðan þjónustukóta.
Hægt er að nota staðlaðar þjónustulínur aftur og aftur. Kerfið setur sjálfvirkt inn línur í þjónustuskjöl þegar aðgerðin Sækja staðl. þjónustukóta er keyrð til að stofna þjónustuskjal með svipuðu efni.
Yfirleitt eru staðlaðir þjónustukótar settir upp fyrst og svo er stöðluðum þjónustulínum úthlutað á þá. Kótarnir geta haft ótakmarkaðan fjölda þjónustulína tengda við þá. Hægt er að setja upp staðlaðar þjónustulínur fyrir fjárhagsreikninga, vörur, forða og kostnað.