Hægt er að nota staðlaða þjónustukóta til þess að búa til þjónustuskjöl með svipaða samsetningu af þjónustulínum. Ef staðlaðir þjónustukótar eru settir upp og staðlaðar þjónustulínur tengdar við þá gerir það kleift að færa þjónustulínur sjálfkrafa inn í þjónustuskjöl. Hægt er að úthluta stöðluðum þjónustukótum til þjónustuvöruflokka.

Uppsetning staðlaðra þjónustukóta

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Staðlaðir þjónustukótar og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Búa til nýjan staðlaðan þjónustukóta. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Á flýtiflipanum Almennt skal tilgreina kótann, lýsingu á þjónustunni sem hann táknar og gjaldmiðillinn sem tengdur er við kótann.

  4. Fylla út þjónustulínur tengdar þessum þjónustukóta.

  5. Endurtaka skal þessi skref fyrir hvern kóta sem á að stofna.

Ábending

Sjá einnig