Opnið gluggann Þjónustuvöruflokkar.

Inniheldur mismunandi þjónustuvöruflokka sem hægt er að úthluta á þjónustuvörur, þjónustuvörulínur og vörur. Hægt er að nota þjónustuvöruhópa til að raða saman tengdum vörum eða þjónustuvörum og skilgreina ýmis sjálfgefin gildi fyrir þessar vörur.

Einnig er hægt að stofna nýja þjónustuvöruflokka í þessum glugga.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig