Tilgreinir vöruflokka sem tengjast hvað varðar viðgerðir og viðhald. Til dæmis þjónar, sjónvarpstæki, skjáir og útvarpstæki.

Hægt er að nota þjónustuvöruflokka til að stilla sjálfgefin gildi fyrir þjónustuvörur sem tilheyra flokkunum. Til dæmis samningsafsláttarprósentu, þjónustuverðflokkskóta og svartíma. Ef kerfið á að stofna þjónustuvörur sjálfvirkt þegar vörur eru seldar (þ.e., bóka sölureikninga), verður að úthluta þjónustuvöruflokkum til þessara vara og merkja þjónustuvöruflokkinn sem stofnun þjónustuvara .

Þegar búið er að setja upp þjónustuvöruflokka er hægt að úthluta þeim til vara, þjónustuvara og þjónustuvörulína í þjónustupöntunum.

Sjá einnig