Þjónustuvörur í tilteknum þjónustuvöruflokkum kunna að kalla á tiltekna sérþekkingu. Ef svo er þarf að úthluta þessum þjónustuvöruflokkum sérþekkingarkótum.

Stillingar um notkun sérþekkingarkóta eru gerðar í reitnum Sérþekking forða - Valkostir í glugganum Þjónustukerfisgrunnur.

Sérþekkingarkóta úthlutað á þjónustuvöruflokks:

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Þjónustuvöruflokkar og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Velja skal þjónustuvöruflokk sem úthluta á sérþekkingarkóta á.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Forði, skal velja Forði og síðan velja Sérþekking forða. Glugginn Sérþekking forða opnast.

    Reitina Tegund og Nr. er búið að fylla út með upplýsingum vegna þjónustuvöruflokksins.

  4. Í reitnum Sérþekkingarkóti er valinn viðeigandi sérþekkingarkóti.

Til athugunar
Aðeins er hægt að úthluta sérþekkingarkóta sem er frábrugðinn öðrum á valda þjónustuvöruflokkinn.

Ábending

Sjá einnig