Hægt er að úthluta vörum þjónustuvöruflokkum á birgðaspjaldinu. Þjónustuvöruflokkurinn ræður því hvort vörurnar séu sjálfkrafa skráðar sem þjónustuvörur við sölu. Þjónustuvara með vöru tilheyrir sama þjónustuvöruflokki og varan.

Þjónustuvöruflokkar úthlutaðir vörum

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Vörur og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Velja skal vöruna sem úthluta á þjónustuvöruflokki og opna birgðaspjaldið.

  3. Á flýtiflipanum Almennt í reitnum Þjónustuvöruflokkur skal velja viðeigandi þjónustuvöruflokk.

Skrefin eru endurtekin fyrir hverja vöru sem ætlunin er að úthluta þjónustuvöruhópi.

Ábending

Sjá einnig