Tilgreinir samtölu VSK-upphæđa í öllum línum skjalsins. Hafiđ í huga ađ upphæđir á skjalalínum eru birtar međ eđa án VSK, allt eftir țví hvađ var valiđ í reitnum Verđ međ VSK á spjaldi viđskiptamanns eđa lánardrottins.

Ábending

Sjá einnig