Ţegar allar vörur hafa veriđ fćrđar í innkaupalínurnar er hćgt ađ reikna reikningsafslátt af öllu innkaupaskjalinu međ ţví ađ smella á Ađgerđir, vísa á Ađgerđir og smella svo á Reikna reikningsafsl.
Ef reiturinn Reikna reikn.afsl. er valinn í glugganum Innkaupagrunnur ţá er upphćđin reikningsafsláttur og reiknast afslátturinn sjálfkrafa. Nánari upplýsingar um hvenćr sjálfvirki útreikningurinn á sér stađ eru í Reikna reikn.afsl.
Afslćttinum er jafnađ niđur á allar línur í innkaupaskjalinu fyrir vörur ţar sem Já er í reitnum Reikna reikningsafsl. á innkaupapöntunarlínunni. Ţetta er sjálfgefin stilling fyrir vörur.
Reikningsafsláttarskilmálar eru skilgreindir í töflunni Reikn.afsl. lánardr. til ađ reikna út reikningsafsláttinn. Kerfiđ notar gengiskóta í innkaupareikningi til ađ leita uppi skilmála um reikningsafslátt í ţeim gjaldmiđli sem viđ á.
Ef reikningsafsláttur hefur ekki veriđ skilgreindur í erlendum gjaldeyri ţá eru notađir skilmálar reikningsafsláttar í SGM, sem skilgreindir eru í töflunni Reikn.afsl. lánardr. og gengiđ á bókunardegi innkaupaskjalsins er notađ til ađ reikna reikningsafsláttinn í erlendum gjaldeyri.
Til ađ skođa núverandi reikningsafslćtti lánardrottna á lánardrottnaspjaldi skal velja Fćrsluleit og síđan Reikningsafsl.