Tilgreinir nettóupphæð (án reikningsafsláttarupphæðarinnar) línunnar í þeim gjaldmiðli sem kemur fram á innkaupaskjali. Ef gátmerki er í reitnum Verð með VSK er upphæðin sem birtist með VSK.

Kerfið reiknar upphæðina með því að nota reitina Afsl.upphæð línu, Magn og Innk.verð.

Ábending

Sjá einnig