Opnið gluggann Tækifæraspjald.
Birtir upplýsingar um tækifæri notanda.
Glugginn Tækifæraspjald samanstendur af tveimur hlutum:
-
Hausinn þar sem almennar upplýsingar um tækifærið eru birtar eins og lýsing, söluferlið sem það tilheyrir, tengiliðinn sem það er tengt, og þess háttar.
-
Línurnar þar sem mismunandi færslur sem verða til í forritinu þegar tækifæri eru uppfærð eða þeim lokað birtast.
Hægt er að stofna ný tækifæri í þessum glugga.
Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |