Opnið gluggann Tækifæralisti.
Sýnir sölutækifæri í umsjón sölumanna. Tækifæri verða að fela í sér tengilið og hægt er að tengja þau söluherferðum. Innihald gluggans fer eftir því hvar í kerfinu hann er opnaður. Ef glugginn Tækifæralisti er opnaður á söluherferðarspjaldi, til dæmis, birtast upplýsingar um öll tækifæru sem stofnuð eru sem hluti af þeirri söluherferð í glugganum. Lokuð tækifæri birtast neðst á listanum.
Ekki er hægt að færa ný tækifæri beint inn í þennan glugga. Forritið bætir sjálfkrafa við nýrri línu í hvert skipti sem leiðsagnarforritið Stofna tækifæri er notað til að stofna tækifæri.
Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |