Opnið gluggann Fyrirtækiseiningalisti.
Tilgreinir upplýsingar um fyrirtækiseiningarnar (fyrirtækin) sem steypa á saman og að hve miklu leyti taka eigi tölur þeirra inn í útreikninga. Nota má eins margar fyrirtækjaeiningar í samstæðu og hver vill.
Í glugganum er lína fyrir sérhverja fyrirtækiseiningu.
Hægt er að nota gluggann til að flytja inn og steypa saman.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |