Þegar gögn hafa verið prófuð er hægt að hefja sameiningu. Þetta þýðir að hægt er að flytja gögnin úr fyrirtækiseiningunum í sama gagnagrunni eða úr skrám.

Að steypa saman úr gagnasöfnum:

  1. Tryggja skal að fyrirtæki í samstæðu sé valið.

  2. Í reitinn Leita skal færa inn Fyrirtækiseiningar og velja síðan viðkomandi tengi.

  3. Í glugganum Fyrirtækiseiningalisti, á flipanum Aðgerðir, í flokknum Aðgerðir, er valið Flytja inn gagnagrunn.

  4. Á flýtiflipanum Fyrirtækiseining er hægt að setja afmörkun í reitnum Kóti til að velja fyrirtækiseiningarnar sem á að steypa saman.

  5. Á flýtiflipanum Valkostir eru viðeigandi reitir fylltir út. Til að fá hjálp við tiltekinn reit er hann valinn og stutt á F1.

  6. Í reitnum Afrita víddir skal velja svæðið og velja víddarkóta.

  7. Velja hnappinn Í lagi til að hefja innflutninginn.

Ábending

Sjá einnig