Þegar gögn hafa verið prófuð er hægt að hefja sameiningu. Þetta þýðir að hægt er að flytja gögnin úr fyrirtækiseiningunum í sama gagnagrunni eða úr skrám.

Að steypa saman úr skrám:

  1. Í reitinn Leita skal færa inn Fyrirtækiseiningar og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Í glugganum Fyrirtækiseiningalisti, á flipanum Aðgerðir, í flokknum Aðgerðir, er valið Flytja inn skrá.

  3. Á flýtiflipanum Valkostir er heiti skrárinnar valið (auk drifs og slóðar). Þá er númer skjalsins sem úthluta á innlesnum færslum fært inn.

  4. Velja hnappinn Í lagi til að hefja innflutninginn.

Ábending

Sjá einnig