Opnið gluggann Yfirlit yfir verkflæði.
Tilgreinir verkflæðisskref sem tengjast þeirri færslu þaðan sem glugginn er opnaður í upplýsingakassanum Verkflæði.
Verkflæðisskref sem lokið hefur verið við eru í grænu letri. Verkflæðisskref sem eru í bið en hægt er að ræsa næst eru í svörtu letri. Verkflæðisskref sem eru í bið en ekki er hægt að ræsa næst eru í gráu letri.
Innihald gluggans Yfirlit yfir verkflæði kemur úr töflunni Verkflæðisskrefstilvik.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |