Opnið gluggann Framkv. aðg.boð - Innk.till..

Framkvæmir aðgerðaboð sem fyrir er lagt fyrir völdu línuna í glugganum Innkaupatillögublað.

Þegar keyrslan er gerð framkvæmir kerfið aðgerðirnar sem lagðar voru til og breytir áfyllingaráætluninni samkvæmt þeim. Útkoman getur verið eitthvað af eftirfarandi (eða einnig getur það farið saman):

Hægt er að skilgreina hvað tekið er með í keyrslunni með því að setja gátmerki í reitinn Samþykkja aðgerðarboð fyrir viðeigandi línur. Ef þess er óskað er hægt að fjarlægja gátmerkið. Forritið hefur einungis að geyma þær línur sem hafa móttekið aðgerðaboð í keyrslunni.

Keyrslan eyðir línum á innkaupatillögublaðinu eftir að hún hefur framkvæmt aðgerðaboðin. Aðrar línur eru áfram í innkaupatillögubókinni þar til þær eru annaðhvort samþykktar síðar eða þeim eytt. Einnig er hægt að eyða línunum handvirkt.

Valkostir

Prenta pantanir: Þessi reitur er valinn til að prenta áfyllingarpantanir sem eru stofnaðar.

Ábending

Sjá einnig