Tilgreinir aðgerð sem á að grípa til að endurmeta stöðu núverandi eftirspurnar og framboðs.
Gildið í reitnum getur breyst þegar búið er að reikna áætlun og þegar reitunum fyrir magn eða dagsetningar í áætlunarlínunni er breytt.
Eftirfarandi aðgerðarboð eru til.
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Nýr | Gera nýja pöntun. |
Breyta magni | Breyta magninu í fyrirliggjandi pöntun. |
Endurtímasetja | Endurtímasetja skiladag fyrirliggjandi pöntunar. |
Endurtímas. og br. magni | Endurtímasetja skiladag og breyta magninu í fyrirliggjandi pöntun. |
Hætta við | Hætta við fyrirliggjandi pöntun. |
Mikilvægt |
---|
Einnig er hægt að hætta við útgefnar framleiðslupantanir sem eru án notkunar eða útbókunar. Til að koma í veg fyrir þetta skal stilla reitinn Sveigjanleiki áætlunar í útgefnu framleiðslupöntuninni á Ekkert. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |