Tilgreinir hvort samþykkja eigi aðgerðarboðin sem stungið er upp á fyrir línuna.

Þannig er hægt að velja þær tillögur um pantanir sem teknar verða með í keyrslunni Framkvæma aðgerðaboð. Ef reiturinn er hafður auður mun viðkomandi pöntunartillögulína ekki verða tekin með í keyrslunni.

Ef gildið í reitnum Aðgerðaboð er t.d. Breyta magni og sett er gátmerki í reitinn Samþykkja aðgerðaboð, leiðir keyrslan Framkvæma aðgerðaboð til þess að magninu í fyrirliggjandi endurnýjunarpöntun verður breytt.

Mikilvægt
  • Þegar keyrslan Reikna áætlun er framkvæmd setur kerfið sjálfkrafa gátmerki í þennan reit sem sjálfgildi. Ef þess er óskað er hægt að fjarlægja gátmerkið. Þá er línan ekki tekin með í keyrslunni Framkvæma aðgerðaboð.
  • Einnig er hægt að hætta við útgefnar framleiðslupantanir sem eru án notkunar eða frálags. Til að koma í veg fyrir það er hægt að stilla sveigjanleika áætlunar fyrir útgefnar framleiðslupantanir í Enginn .

Ábending

Sjá einnig