Tilgreinir hvort samþykkja eigi aðgerðarboðin sem stungið er upp á fyrir línuna.
Þannig er hægt að velja þær tillögur um pantanir sem teknar verða með í keyrslunni Framkvæma aðgerðaboð. Ef reiturinn er hafður auður mun viðkomandi pöntunartillögulína ekki verða tekin með í keyrslunni.
Ef gildið í reitnum Aðgerðaboð er t.d. Breyta magni og sett er gátmerki í reitinn Samþykkja aðgerðaboð, leiðir keyrslan Framkvæma aðgerðaboð til þess að magninu í fyrirliggjandi endurnýjunarpöntun verður breytt.
Mikilvægt |
---|
|
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |