Í fylkinu Sölugreining eftir víddum er hægt ağ skoğa upphæğirnar í fjárhag meğ şví ağ nota greiningaryfirlit sem şegar hafa veriğ sett upp. Reitirnir eru fylltir út í svarglugganum Sölugreining eftir víddum og svo smellt á Sına fylki til ağ skoğa fylki meğ línum og dálkum. Í dálkunum til vinstri eru upplısingar byggğar á şví sem valiğ er í reitnum Sına sem línur í svarreitnum. Í dálkunum til hægri eru upplısingar byggğar á şví sem valiğ er í reitnum Sına sem dálka.
Sölugreiningaryfirlit skoğuğ eftir víddum
Í reitnum Leita skal færa inn Sölugreining eftir víddum og velja síğan viğkomandi tengi. Glugginn Greiningaryfirlitslisti - Sala birtist.
Velja skal yfirlitiğ sem á ağ greina. Á flipanum Heim, í flokknum Vinna skal velja Breyta greiningaryfirliti.
Í glugganum Sölugreining eftir víddum fylliğ út reitina til ağ skilgreina greiningaryfirlit.
Ábending Flıtiflipinn Valkostir gefur færi á ımsum valmöguleikum til ağ skoğa upphæğina. Einnig er hægt ağ breyta útlitinu meğ şví ağ breyta innihaldi reitanna Sına sem línur og Sına sem dálka . T.d. er hægt ağ nota eitt greiningaryfirlit meğ fjórum víddum til ağ skipta greiningaryfirlitinu niğur á 42 vegu. Til ağ víxla línum og dálkum er fariğ á flipann Færsluleit, flokkinn Ağgerğir og Víxla línum og dálkum valiğ.
Á flipanum Ağgerğir í flokknum Almennt veljiğ Sına fylki til ağ opna greiningaryfirlit.
Til ağ sjá lısingu á upphæğ sem er sınd í fylkisglugganum er smellt á upphæğina .
Til athugunar |
---|
Hægt er ağ nota skırsluna Víddir - Sundurliğun til ağ sına ítarlega flokkun á notkun vídda í færslum á tilteknu tímabili. Hægt er ağ nota skırsluna Víddir - Heild til ağ sına ağeins heildarupphæğirnar. |
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |