Setja verđur upp sjálfgefin sniđmát og keyrslur fyrir hverja afskriftabók. Einnig er hćgt ađ tilgreina sjálfgildi fyrir hvern notanda. Sjálfgildin eru notuđ ţegar notandi fćrir númer inn í reitinn Nr. vátryggingar í fćrslubókarlínunni og međ keyrslunni Endurmat vátrygginga.
Uppsetning sjálfgilda fyrir notanda
Í reitnum Leit skal fćra inn Eignabókargrunnur og veljiđ síđan viđkomandi tengil í Fjármálastjórnun.
Í reitnum Heiti sniđmáts vátr.bókar veljiđ reitinn til ađ skođa gluggann Sniđmátalisti vátryggingabóka. Veljiđ eitt af sniđmátunum.
Í reitnum Keyrslunr. vátryggingarbókar veljiđ reitinn til ađ skođa gluggann Vátryggingabókakeyrslur. Veljiđ eina af keyrslunum.
Velja hnappinn Loka til ađ loka glugganum .
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |