Opniđ gluggann Vátryggingabókakeyrslur.
Stofnar margar bókarkeyrslur undir hverju bókarsniđmáti. Margfaldar bókarkeyrslur eru keyrslur međ sameiginlegu sniđi en mismunandi keyrsluheitum. Ţetta getur komiđ sér vel, til dćmis ef allir notendur ţurfa ađ hafa eigin fćrslubók.
Hćgt er ađ láta kerfiđ um ađ tölusetja bókarkeyrslurnar sjálfkrafa eftir bókun međ ţví ađ hafa tölu í heiti bókarkeyrslunnar. Heitiđ INN10 hćkkar t.d. um einn viđ hverja bókun, í INN11, INN12 o.s.frv.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |