Bókunarflokkar eru notaðir til að skilgreina flokka eigna. Færslur í þessum bókunarflokkum eru bókaðar á sömu fjárhagsreikninga.
Uppsetning eignabókunarflokka
Í reitnum Leit skal færa inn Eignabókunarflokkur og velja síðan viðkomandi tengil
Fyllt er í reitina fyrir hvern bókunarflokk.
Í hverjum reit er hægt að velja reit til að opna gluggann Bókhaldslykill og velja viðeigandi reikningsnúmer.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |