Opnið gluggann Bókhaldslykill.

Tilgreinir lista yfir fjárhagsreikninga þar sem allar fjárhagsfærslur eru bókaðar. Glugginn Bókhaldslykill er notaður til að færa inn og skoða fjárhagsreikninga og reikningsstöðu. Bókhaldslykillinn er stofnaður á sama hátt og nýir fjárhagsreikningar. Hægt er að setja upp nýja fjárhagsreikninga í glugganum Bókhaldslykill eða í glugganum Fjárhagsspjald.

Ábending

Sjá einnig