Hægt er að úthluta færslum á ýmsar deildir og/eða verkefni samkvæmt úthlutunarlyklum sem notandi skilgreinir. Setja má upp úthlutunarlykil sem skiptir til dæmis hlutdeild í afskriftakostnaði af bílum í 35 prósent á stjórnunardeild og 65 prósent á söludeild.

Úthlutunarlyklar gilda um eignaflokka en ekki um stakar eignir.

Úthlutunarlyklar eigna eru settir þannig upp

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Eignabókunarflokkur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Bókunarfl. skal velja Úthlutun og síðan smella á bókunartegund. Glugginn Eignaúthlutanir birtist.

  3. Viðeigandi reitir eru fylltir út.

  4. Þessi aðgerð er endurtekin fyrir hverja bókunartegund sem skilgreina á úthlutunarlykla fyrir.

Ábending

Sjá einnig