Hægt er að nota gluggann Bilanakótar til að setja upp bilanakóta sem lýsa dæmigerðum bilunum í þjónustuvöru eða aðgerðir á þjónustuvöru.

Eftir því hvernig bilanatilkynningum er háttað hjá fyrirtækinu kann einnig að vera nauðsynlegt að skrá bilanasvæðiskóta og einkennakóta þegar bilanakóti er skráður. Lokaþrepin varða aðeins fyrirtæki sem nota bilunarsvæði og einkenni við bilunartilkynningar hjá sér.

Uppsetning bilanakóta

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Bilanakóta og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Nýr bilunarkóti er stofnaður. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Í reitnum Bilunarsvæðiskóti er valinn viðeigandi bilunarsvæðiskóti.

  4. Í reitnum Einkennakóti er valinn viðeigandi einkennakóti.

  5. Í reitina Kóti og Lýsing er færður inn kóti og lýsing bilanakótans sem á að stofna.

Skrefin eru endurtekin fyrir hvern bilanakóta sem á að stofna.

Ábending

Sjá einnig