Hægt er að skoða algengustu viðgerðir á tilteknum vörubilunum þegar unnið er við þjónustu á vörunni ef búið er að skipuleggja upplýsingar um vensl bilana- og úrlausnarkóta. Nota skal keyrsluna Setja inn tengsl bilana/úrlausnakóða til að finna allar samsetningar bilana- og úrlausnarkóða í bókuðum þjónustupöntunum og skrá þær í gluggann Tengsl bilunar/úrlausnarkóða.

Venslum bilana- og úrlausnarkóta bætt við:

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Setja inn tengsl bilana/úrlausnakóta og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Í reitinn Frá dags. er færð inn upphafsdagsetning tímabilsins sem keyrslan á að ná til.

  3. Í reitinn Til dags. er færð inn lokadagsetning tímabilsins sem keyrslan á að ná til.

  4. Veljið reitinnTengsl byggð á þjónustuvöruflokki ef flokka á tengslin eftir þjónustuvöruflokkum.

  5. Smellt er í reitinn Varðveita handfærðar færslur til að gátmerkja ef óskað er eftir því að varðveittar séu færslur sem þegar er búið að handfæra í glugganum Setja inn tengsl bilana/úrlausnarkóta.

  6. Velja hnappinn Í lagi.

  7. Boð sem þá birtast eru staðfest.

Ábending

Sjá einnig