Nota má gluggann Einkennakótar til ađ setja upp einkennakóta til ađ lýsa hugsanlegum einkennum bilana í ţjónustuvöru. Ţađ fer eftir stigi bilanatilkynninga hjá fyrirtćkinu hvort notađir eru einkennakótar.
Uppsetning einkennakóta
Í reitnum Leit skal fćra inn Einkennakóta og velja síđan viđkomandi tengil.
Nýr einkennakóti er stofnađur. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.
Fyllt er í reitina Kóti og Lýsing.
Skrefin eru endurtekin fyrir hvern einkennakóta sem á ađ stofna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |