Nota má gluggann Úrlausnarkótar til að setja upp úrlausnarkóta sem gefa til kynna tiltekna aðferð eða ferli sem hefur dugað við að leysa þjónustuvandamál.

Uppsetning úrlausnarkóta

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Úrlausnarkótar og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Stofnið nýja úrlausnarkóta. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Fyllt er í reitina Kóti og Lýsing .

Skrefin eru endurtekin fyrir hvern úrlausnarkóta sem á að stofna.

Ábending

Sjá einnig