Afkastagetubókin er notuð til að bóka notaða afkastagetu sem ekki er úthlutuð á framleiðslupöntunina. Til dæmis má nefna að nauðsynlegt er að úthluta viðhaldsvinnu á afkastagetu en ekki á framleiðslupöntun.

Bókun afkastagetu:

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Afkastagetubók og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Reitirnir Bókunardags. og Fylgiskjal nr. eru fylltir út .

  3. Í reitinn Tegund er færð inn tegund afkastagetunnar, annaðhvort Vélastöð eða Vinnustöð, sem verið er að bóka.

  4. Í reitinn Nr. er fært inn númer véla- eða vinnustöðvarinnar.

  5. Viðeigandi gögn eru færð inn í aðra reiti, s.s. Upphafstími, Lokatími, Magn og Úrkast.

  6. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Bókun skal velja Bóka til að bóka afkastagetuna.

  7. Velja hnappinn til að staðfesta spurninguna.

Ábending

Sjá einnig