Keyrslutíminn sýnir vinnuframvinduna í formi nauđsynlegs vinnutíma.
Bókun keyrslutíma:
Í reitnum Leita skal fćra inn Frálagsbók og velja síđan viđkomandi tengi.
Bókunardagsetning er rituđ í reitinn Bókunardagsetning.
Í reitinn Framl.pöntunarnúmer er fćrt inn framleiđslupöntunarnúmer.
Í reitinn Vörunr. er fćrt inn vörunúmer.
Í reitinn Ađgerđarnr. er fćrt inn ađgerđarnúmer.
Í reitinn Keyrslutími er fćrđur inn tíminn sem nauđsynlegur er til ađ vinna ađgerđina.
Í reitinn Afkastamagn er fćrt inn magniđ sem á ađ framleiđa á tímabilinu.
Ef ađgerđinni er lokiđ skal velja reitinn Lokiđ.
Ef vöruhúsiđ ţar sem ganga á frá vörunum notar hólf en krefst ekki frágangsvinnslu skal tengja kóta hólfs viđ bókarlínuna til ađ tilgreina hvar skuli setja vörurnar í vöruhúsinu. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ úthluta hólfakótum fćrslubókarlínur.
Á flipanum Ađgerđir í flokknum Bókun veljiđ Bóka til ađ bóka ađgerđirnar. Velja hnappinn Já.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |