Ef samið hefur verið um greiðsluafslátt við viðskiptamanninn, getur greiðsluupphæðin verið lægri en reikningsupphæðin ef greiðslan á sér stað fyrir umsamda afsláttardagsetningu. Frekari upplýsingar eru í Afsláttar%.

Þessi hluti útskýrir fjórar mismunandi aðferðir við bókun greiðsluafsláttar í glugganum Skráning greiðslna.

Meðhöndlun greiðsluupphæðar sem er jöfn afsláttarupphæðinni og dagsetning greiðslunnar er fyrir afsláttardagsetninguna.

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Skráning greiðslna og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Færa inn reikningsupphæðina í reitinn Móttekin upphæð. Upphæðin er jöfn upphæðinni í reitnum Eftirstöðvar eftir afslátt.

    Gátreiturinn Greiðsla framkvæmd er valinn sjálfvirkt og reiturinn Dagsetning móttöku, fyllist út með vinnudagsetningunni.

  3. Í reitnum Dagsetning móttöku, færið inn greiðsludagsetninguna. Dagsetninguna ber upp á undan dagsetningunni í reitnum Dagsetning greiðsluafsláttar.

  4. Staðfestið að reiturinn Eftirstöðvar inniheldur núll (0).

  5. á flipanum Heim í flokknum Meðhöndla skal velja Bóka greiðslur til að bóka fulla greiðslu í fjárhags-, banka- og viðskiptamannareikning.

    Viðkomandi fylgiskjal er lokað.

Meðhöndlun greiðsluupphæðar sem er jöfn afsláttarupphæðinni og dagsetning greiðslunnar er fyrir afsláttardagsetninguna

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Skráning greiðslna og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Færa inn reikningsupphæðina í reitinn Móttekin upphæð. Upphæðin er jöfn upphæðinni í reitnum Eftirstöðvar eftir afslátt.

    Gátreiturinn Greiðsla framkvæmd er valinn sjálfvirkt og reiturinn Dagsetning móttöku, fyllist út með vinnudagsetningunni.

  3. Í reitnum Dagsetning móttöku, færið inn dagsetningu greiðslu sem ber upp eftir dagsetningunni í reitnum Dagsetning greiðsluafsláttar. Dagsetningareitum breytt í rauða leturgerð og villuboð birtast neðst í glugganum.

    Ábending
    Ef veita á undanþágu og gefa afslátt jafnvel þó greiðslan berist seint, fylgið þessum skrefum:

    1. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Tengdar upplýsingar, skal velja Upplýsingar.
    2. Í glugganum Ítarupplýsingar um skráningar greiðslna í reitnum Dagsetning greiðsluafsláttar á Flýtiflipanum Greiðsluafsláttur, setjið inn dagsetningu sem ber upp á eftir dagsetninguna í reitnum Dagsetning móttöku í glugganum Skráning greiðslna.
      Villuboðið og rauða leturgerðin hverfa og nú er hægt að meðhöndla afsláttargreiðsluna.

  4. Staðfestið að reiturinn Eftirstöðvar inniheldur upphæðina sem eftir á að greiða af allri reikningsupphæðinni.

  5. á flipanum Heim í flokknum Meðhöndla skal velja Bóka greiðslur til að bóka hlutagreiðslu í fjárhags-, banka- og viðskiptamannareikning.

    Viðkomandi fylgiskjal er enn opið.

Meðhöndlun greiðsluupphæðar sem er lægri en hin eftirstandandi afsláttarupphæð

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Skráning greiðslna og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Færa inn reikningsupphæðina í reitinn Móttekin upphæð. Upphæðin er lægri en upphæðin í reitnum Eftirstöðvar eftir afslátt.

    Gátreiturinn Greiðsla framkvæmd er valinn sjálfvirkt og reiturinn Dagsetning móttöku, fyllist út með vinnudagsetningunni.

  3. Í reitnum Dagsetning móttöku, færið inn greiðsludagsetninguna. Dagsetninguna ber upp á undan dagsetningunni í reitnum Dagsetning greiðsluafsláttar.

  4. Staðfestið að reiturinn Eftirstöðvar inniheldur upphæðina sem eftir á að greiða af afsláttarupphæðinni.

  5. á flipanum Heim í flokknum Meðhöndla skal velja Bóka greiðslur til að bóka hlutagreiðslu í fjárhags-, banka- og viðskiptamannareikning.

    Viðkomandi fylgiskjal er enn opið.

Meðhöndlun greiðsluupphæðar sem er hærri en hin eftirstandandi afsláttarupphæð

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Skráning greiðslna og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Færa inn reikningsupphæðina í reitinn Móttekin upphæð. Upphæðin er hærri en upphæðin í reitnum Eftirstöðvar eftir afslátt.

    Gátreiturinn Greiðsla framkvæmd er valinn sjálfvirkt og reiturinn Dagsetning móttöku, fyllist út með vinnudagsetningunni.

  3. Í reitnum Dagsetning móttöku, færið inn greiðsludagsetninguna. Dagsetninguna ber upp á undan dagsetningunni í reitnum Dagsetning greiðsluafsláttar.

  4. Staðfestið að reiturinn Eftirstöðvar inniheldur núll (0).

  5. á flipanum Heim í flokknum Meðhöndla skal velja Bóka greiðslur til að bóka fulla greiðslu í fjárhags-, banka- og viðskiptamannareikning.

    Viðkomandi fylgiskjal er lokað og umframgreiðsluupphæðin er færð á viðskiptamanninn.

Ábending

Sjá einnig