Nota má skýrslur til að sýna uppbyggingu framleiðsluuppskrifta. Öll stig uppskriftar eru sýnd, þ.e. framleiðsluuppskriftin er að fullu opnuð.
Fyrir notkun, mat og framsetningu uppskriftanna er upphafsdagsetning útgáfunnar alltaf mikilvæg afmörkunarviðmiðun. Allir útreikningar á framleiðsluuppskriftum vísa í skilgreint tímabil sem þarf að tilgreina eða endurstilla.
Hægt er að velja á milli tveggja skýrslna sem birta sundurliðuð uppskriftargögn:
-
Sundurliðað magn í uppskrift
-
Sundurl. kostn.hlutd. í uppskrift