Ţegar notkunarbók eđa frálagsbók er stofnuđ og vöruhúsiđ er sett upp ţannig ađ ţađ noti hólf en ekki beinan frágang og tínslu er hólfkóti tengdur bókarlínunni til ađ sýna ađ varan skuli koma úr eđa vera sett í ţetta hólf. Notast er viđ notkunarbók sem dćmi til skýringar viđ ţessa ađferđ.
Hólfkóti tengdur bókarlínu:
Í reitinn Leit skal fćra inn Notkunarbók og velja síđan viđkomandi tengil.
Línuupplýsingarnar eru fćrđar inn og kóti birgđageymslu og kóti hólfs fćrđir inn.
Ef reitirnir Kóti birgđageymslu og Hólfkóti eru ekki sýnilegir í fćrslubókarlínunni er hćgt ađ bćta ţeim viđ. Opna flýtivalmyndina fyrir dálkahausinn og velja Velja dálka til ađ bćta ţeim viđ listann yfir birta dálka.
Til athugunar Ef varan er međ sjálfgefiđ hólf er reiturinn Kóti hólfs fylltur sjálfkrafa út ţegar kóti birgđageymslunnar er fćrđur inn í línuna. Ábending Hćgt er ađ auđvelda frágang og tínslu vara međ ţví ađ prenta skjallínurnar međ upplýsingum um hólfkóta. Á flipanum Ađgerđir í flokknum Almennt veljiđ Prenta. Gengiđ er frá fćrslubókinni og hún bókuđ.
Viđ bókun eru stofnađar vöruhúsafćrslur til ađ skrá vörumagniđ í hólfinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |