Eftir að glugginn MF-bókhaldslykill hefur verið fylltur út með bókhaldslyklinum sem milli-fyrirtækjafélagar hafa samþykkt að nota þarf að tengja hvern fjárhagsreikning milli fyrirtækja við einn af fjárhagsreikningum fyrirtækisins. Í glugganum MF-bókhaldslykill er skilgreint hvernig fjárhagsreikningar milli fyrirtækja í færslum á innleið verða túlkaðir sem reikningar í bókhaldslykli fyrirtækisins.

Þegar sölu- eða innkaupalína milli fyrirtækja er stofnuð til að senda sem færslu á útleið er færður inn reikningur úr MF-bókhaldslykli sem notaður verður sem sjálfgefinn reikningur sem upphæðin ætti að bókast á í fyrirtæki félagans.

Ef reikningar í bókhaldslykli milli fyrirtækja hafa sömu reikningsnúmer og samsvarandi reikningar í bókhaldslyklinum er hægt að varpa reikningunum.

Til að varpa MF-bókhaldslykli á bókhaldslykil fyrirtækisins.

  1. Í reitnum Leit skal færa inn MF-bókhaldslykill og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Velja skal línurnar sem á að varpa sjálfkrafa. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Varpa á reikning með sama númeri.

    Fyrir hvern fjárhagsreikning milli fyrirtækja sem ekki var varpað sjálfkrafa.

  3. Reiturinn Varpa á fjárh.reikn.nr. er fylltur út .

    Nú er hægt að setja upp sjálfgefna fjárhagsreikninga MF-félaga.

Ábending

Sjá einnig