Skilgreina þarf sjálfgefna uppsetningu fyrir sniðmát og keyrslur fyrir hverja afskriftabók. Þessi sjálfgildi eru notuð til að:

Sjálfgefin uppsetning sniðmáta og keyrslna skilgreind:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Afskriftabækur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Viðeigandi afskriftabókarspjald er opnað. Á flipanum Færsluleit í flokknum Afskr.bók skal velja Eignabókargrunnur. Glugginn Eignabókargrunnur opnast.

  3. Ef sjálfgefin uppsetning á að vera fyrir hvern notanda reiturinn Kenni notanda valinn til að skoða gluggann Notendur.

  4. Í öðrum reitum skal velja reitinn til að skoða lista yfir mögulegar færslur. Valið er bókarsniðmát eða -keyrsla og síðan smellt á Í lagi.

Ábending

Sjá einnig