Hægt er að gera söluverð eða línuafslátt í söluherferð óvirkan fyrir lokadagsetningu ef þess er óskað.
Gera söluverð/línuafslátt óvirkan:
Í reitnum Leit skal færa inn Söluherferð og velja síðan viðkomandi tengil. Veljið söluherferðina sem á að uppfæra.
Í flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Gera söluverð/línuafslátt óvirkan. Söluverð/línuafsláttur er gerður óvirkur og reiturinn Virkjað er stilltur á Nei.
![]() |
---|
Ef gátmerkið í reitnum Markhópur söluherferðar er hreinsað á hlutaspjaldinu eða hlutalínunni verður söluverð/línuafsláttur gerður óvirkur fyrir hlutann eða hlutalínuna. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |