Þegar söluverð/línuafsláttur og hlutarnir á söluherferðarspjaldinu hafa verið settir upp þarf að virkja þá til þess að verð/afsláttur í söluherferð komi fram í línunum.

Söluverð/Línuafsláttur gerður virkur í söluherferð:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Söluherferð og velja síðan viðkomandi tengil. Veljið söluherferðina sem á að gera virka.

  2. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Söluherferð, skal velja Hlutar. Glugginn Hlutalisti opnast.

  3. Viðeigandi hlutaspjald er opnað.

  4. Á flýtiflipanum Söluherferð veljið reitinn Markhópur söluherferðar. Glugganum Hluti er lokað.

  5. Á söluherferðarspjaldinu á flipanum Aðgerðir í reitnum Eiginleikar veljið Virkja söluverð/línuafslátt. Virkt svæði er stillt á .

Til athugunar
Svo hægt sé að virkja söluverð/línuafslátt verður að velja Markhópur söluherferðar á spjaldinu Hluti. Ef söluverðið/línuafslátturinn nær yfir alla tengiliðina í hlutanum reiturinn Markhópur söluherferðar valinn á flýtiflipanum Söluherferð á spjaldinu Hluti. Ef söluverðið/línuafslátturinn býðst ekki öllum tengiliðum í hlutanum er hægt að hreinsa reitinn Markhópur söluherferðar í viðkomandi línum.

Ábending

Sjá einnig