Áður en þjónustupöntun er bókuð er hægt að kanna hvort fyrir hendi séu villur, upplýsingar vanti eða séu rangar. Í þjónustupöntuninni þarf að vera að minnsta kosti ein þjónustuvörulína og ein þjónustulína áður en hægt er að bóka þjónustupöntunina.

Til að villuleita þjónustupantanir áður en bókað er

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Þjónustupantanir og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Opna skal pöntunina sem á að athuga.

  3. Í flipanum Aðgerðir í flokknum Bókun veljið Prófunarskýrsla.

    Allir hlutar pöntunarinnar eru sannprófaðir og niðurstöðurnar birtar í skýrslu. Ef í skýrslunni koma fram villur eða ef upplýsingar vantar verður að laga það. Síðan er hægt að prenta nýja prófunarskýrslu.

Ábending

Sjá einnig