Hugsanlega ţarf ađ breyta sérţekkingarkótum sem hafa veriđ tengdir vöru, til dćmis PC í PCS. Svipuđ ađferđ er notuđ og ţegar sérţekkingarkótum er úthlutađ.

Sérţekkingarkóta breytt fyrir vöru:

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Vörur og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Velja skal ţjónustuvöruna sem úthluta á sérţekkingarkóta á.

  3. Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Forđi, skal velja Forđi og síđan velja Sérţekking forđa. Glugginn Sérţekking forđa opnast.

  4. Í línunni međ kótanum sem á ađ breyta, í reitnum Sérţekkingarkóti skal velja viđeigandi sérţekkingarkóta.

  5. Ef ţjónustuvörur tengjast vörunni opnast gluggi međ eftirfarandi tveimur valkostum:

    • Breyta sérţekkingarkótunum í valiđ gildi: ţessi kostur er valinn ef skipta skal á gamla og nýja kótanum í öllum tengdum ţjónustuvörum.
    • Eyđa sérţekkingarkótunum eđa uppfćra tengsl ţeirra: Ţessi kostur er valinn ef ađeins á ađ breyta sérţekkingarkótanum í ţessari vöru. Sérţekkingarkótanum í tengdum ţjónustuvörum verđur endurúthlutađ, ţađ er, reiturinn Úthlutađ frá verđur uppfćrđur.
Ábending

Sjá einnig