Hugsanlega ţarf ađ breyta sérţekkingarkótum sem hafa veriđ tengdir ţjónustuvöru, til dćmis PC í PCS.. Svipuđ ađferđ er notuđ og ţegar sérţekkingarkótum er úthlutađ.
Sérţekkingarkóta breytt fyrir ţjónustuvörur:
Í reitnum Leit skal fćra inn Ţjónustuvara og velja síđan viđkomandi tengil.
Velja skal ţjónustuvöruna sem úthluta á sérţekkingarkóta á.
Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Ţjónustuvara skal velja Sérţekking forđa. Glugginn Sérţekking forđa opnast.
Í línunni međ kótanum sem á ađ breyta, í reitnum Sérţekkingarkóti skal velja viđeigandi sérţekkingarkóta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |