Ef Reikna afskriftir er keyrt og röng afskriftafærsla er síðan bókuð er hægt að afturkalla hana með keyrslunni Hætta við eignafærslur. Þá er hægt að bóka rétta afskriftarupphæð með því að keyra keyrsluna Reikna afskriftir aftur.
Ef hætta á við og endurreikna afskriftir:
Í reitnum Leit skal færa inn Afskriftabækur og velja síðan viðkomandi tengil.
Velja skal viðeigandi afskriftabók. Á flipanum Heim veljið Breytið til að opna gluggann Afskriftabókarspjald.
Fylltir eru út reitirnir á flýtiflipanum Valkostir.
Á flýtiflipanum Eign er sett afmörkun til að velja eignirnar sem á að hætta við færslur fyrir.
Veldu hnappinn Í lagi til að hefja keyrsluna.
Glugganum er lokað.
Í reitnum Leit skal færa inn Eignafjárhagsbækur og velja síðan viðkomandi tengil.
Þá sést að reiturinn Eignavillufærsla nr. er útfylltur.
Á flipanum Heim veljið Bóka til að bóka færslubókina.
Línurnar bókast sem rangar eignafærslur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Hætta við eignafærslur
Reikna afskriftir
Verkhlutar
Hvernig á að bóka afskrift handvirkt með því að nota fjárhagsfærslubækur eignaHvernig á að bóka afskrift handvirkt með því að nota Eignabók
Hvernig á að reikna Afskriftir sjálfvirkt
Hvernig á að skoða færslur í fjárhagsbókum eigna
Hvernig á að skoða rangar færslur í fjárhagsbókum eigna