Hægt er að skoða færslurnar sem færðar hafa verið inn í eignabókina.

Skoðun eignafærslna

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Eign og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Valin er eignin sem á að skoða.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Eign, skal velja Afskriftabækur.

  4. Í glugganum Eignaafskriftabók á flipanum Færsluleit veljið Fjárhagsfærslur.

    Fjöldi daga sem afskriftir hafa verið reiknaðar fyrir er birtur í reitnum Fjöldi afskriftadaga .

  5. Veljið línu. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Almennt veljið Færsluleit.

  6. Í glugganum Færsluleit er valin eignafærslulína. Í flipanum Aðgerðir veljið Sýna.

  7. Glugganum er lokað.

Ábending

Sjá einnig