Starfsmaður í vöruhúsi gengur frá mótteknum vörum og tekur til vörur til afhendingar. Hann bíður fyrirmæla frá stjórnanda afhendingar og móttöku.

Aðalverkefni

Til að Sjá

Ganga frá vörum sem eru mótteknar vegna innkaupa, vöruskila, flutnings eða framleiðslu samkvæmt tilgreindu aðgerðaflæði vöruhúss.

Frágangur á vörum

Færa vörur milli hólfa.

Færa vörur

Tína til vörur fyrir afhendingu, flutning eða til notkunar í framleiðslu samkvæmt tilgreindu aðgerðaflæði vöruhúss.

Tína til vörur

Telja og tilkynna raunbirgðir, auka eða minnka birgðamagn handvirkt og breyta einkennum vöru, t.d. víddum og rað-/lotunúmeri.

Talning, breytingar og endurflokkun birgða

Tengdir verkhlutar

Til að Sjá

Stofna og gefa út innkaupapantanir fyrir venjulega móttöku í fyrirtækinu eða fyrir beina afhendingu til viðskiptamanna.

Vinnsla innkaupa

Taka á móti vörum í vöruhúsi eins samþykkt er á pöntunum á innleið.

Móttaka

Stofna sölupantanir fyrir vörur eða þjónustu eftir beiðni frá viðskiptavinum.

Vinnsla sölu

Afhenda vörur frá vöruhúsi eins og samþykkt er á pöntunum á útleið.

Afhending

Framleiða vörur til uppfylla eftirspurn sölu.

Framleiðsla

Skilgreina vörur og uppbyggingu vinnslu.

Hönnun

Sjá einnig