Starfsmaður í vöruhúsi gengur frá mótteknum vörum og tekur til vörur til afhendingar. Hann bíður fyrirmæla frá stjórnanda afhendingar og móttöku.
Aðalverkefni
Til að | Sjá |
---|---|
Ganga frá vörum sem eru mótteknar vegna innkaupa, vöruskila, flutnings eða framleiðslu samkvæmt tilgreindu aðgerðaflæði vöruhúss. | |
Færa vörur milli hólfa. | |
Tína til vörur fyrir afhendingu, flutning eða til notkunar í framleiðslu samkvæmt tilgreindu aðgerðaflæði vöruhúss. | |
Telja og tilkynna raunbirgðir, auka eða minnka birgðamagn handvirkt og breyta einkennum vöru, t.d. víddum og rað-/lotunúmeri. |
Tengdir verkhlutar
Til að | Sjá |
---|---|
Stofna og gefa út innkaupapantanir fyrir venjulega móttöku í fyrirtækinu eða fyrir beina afhendingu til viðskiptamanna. | |
Taka á móti vörum í vöruhúsi eins samþykkt er á pöntunum á innleið. | |
Stofna sölupantanir fyrir vörur eða þjónustu eftir beiðni frá viðskiptavinum. | |
Afhenda vörur frá vöruhúsi eins og samþykkt er á pöntunum á útleið. | |
Framleiða vörur til uppfylla eftirspurn sölu. | |
Skilgreina vörur og uppbyggingu vinnslu. |