Ţegar valiđ er ađ skrá ţjónustuvörulínu í ţjónustupöntun eđa tilbođi er svartími í klst. sjálfkrafa fćrđur inn og svardagsetning og tími reiknuđ í samrćmi viđ ţađ. Hćgt er ađ breyta svartíma í klst. og svardagsetningu og tíma ef ţess er ţörf.
Svartíma fyrir ţjónustuvörulínu breytt:
Í reitnum Leit skal fćra inn Ţjónustupantanir eđa Ţjónustutilbođog velja síđan viđkomandi tengil.
Velja skal viđeigandi ţjónustupöntun eđa tilbođ. Á flipanum Heim í flokknum Stjórna veljiđ Ţjónustupöntun eđa Ţjónustutilbođ. Glugginn fyrir viđkomandi ţjónustupöntun eđa ţjónustutilbođ opnast.
Smellt er á ţjónustuvörulínuna ţar sem breyta á svartíma.
Í reitnum Fjöldi klukkustunda til svörunar eđa Svartími (klst.) og Svartími er fćrđ inn ný svardagsetning eđa -tími.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |