Þegar valið er að skrá þjónustuvörulínu í þjónustupöntun eða tilboði er svartími í klst. sjálfkrafa færður inn og svardagsetning og tími reiknuð í samræmi við það. Hægt er að breyta svartíma í klst. og svardagsetningu og tíma ef þess er þörf.
Svartíma fyrir þjónustuvörulínu breytt:
Í reitnum Leit skal færa inn Þjónustupantanir eða Þjónustutilboðog velja síðan viðkomandi tengil.
Velja skal viðeigandi þjónustupöntun eða tilboð. Á flipanum Heim í flokknum Stjórna veljið Þjónustupöntun eða Þjónustutilboð. Glugginn fyrir viðkomandi þjónustupöntun eða þjónustutilboð opnast.
Smellt er á þjónustuvörulínuna þar sem breyta á svartíma.
Í reitnum Fjöldi klukkustunda til svörunar eða Svartími (klst.) og Svartími er færð inn ný svardagsetning eða -tími.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |