Þegar þjónustupöntun er þjónustuð er hægt að skrá upplýsingar þar sem tilgreint er notaðar vörur, kostnaður sem stofnað hefur verið til og stundir sem búið er að eyða.
Skráning þjónustuaðgerða
Í reitnum Leita skal færa inn Þjónustupantanir og velja síðan viðkomandi tengi.
Opna skal þjónustupöntunina sem skrá á þjónustuna fyrir.
Í glugganum Þjónustupöntun er viðeigandi vörulína valin. Velja Aðgerðir, velja Lína og smella síðan á Þjónustuvörublað.
Í línurnar skal tilgreina notaðar vörur, stofnaðan kostnað og stundir sem varið hefur verið í þjónustuna.
Til athugunar Einnig er hægt að skrá þjónustuna beint í þjónustulínurnar sem tengdar eru við þjónustupöntunina.
Gögnin sem tilgreind eru eru geymd í glugganum Þjónustuvörublað. Hægt er að uppfæra gögnin eftir þörfum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |