Opnið gluggann Þjónustuverkhlutar.
Inniheldur yfirlit yfir þjónustuverkhluta. Í glugganum birtast upplýsingar um þjónustuvörur í þjónustupöntunum, til dæmis viðgerðarstöðu, svartíma og þjónustuhillunúmer. Á flýtiflipanum Almennt er hægt að setja afmörkun, til dæmis ef aðeins á að birta þjónustuverkhluta sem tengjast tilteknum forða.
Í línunum í glugganum Þjónustuverkhlutar sýnir kerfið upplýsingar um þjónustuverkhlutana sem hafa verið valdir samkvæmt settum afmörkunum.
Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |